28.4.2007 | 13:10
Bloggrúntur
Margt bloggað um mál Jónínu og Kastljósið. Ætla að vitna hér í tvo eðalbloggara sem mér finnst koma með athyglisverð innlegg.
Guðmundur Magnússon segir:
Guði sé lof að blaðamenn og aðrir fjölmiðlamenn eru ekki dómarar við dómstóla landsins. Aftur og aftur kveða þeir upp úrskurði byggða á hæpnum rökum, fljótfærnislegum ályktunum og ónógum sönnunargögnum. [...] Nýjasta dæmið um þetta er mál það sem kennt er við Jónínu Bjartmarz. Að sjálfsögðu gefur það tilefni til ágengrar og gagnrýninnar umfjöllunar í fjölmiðlum. En menn verða að skoða staðreyndirnar æsingalaust og án fordóma.
Pétur Tyrfingsson segir:
Ég sé því ekki betur en allur þessi málatilbúnaður sé ekki bara barnalegur fíflagangur heldur líka siðferðilega ámælisverður svo ekki sé meira sagt. [...] Jónína átti samúð mína alla í Kastljósi enda lagði hún hægri hönd á brjóst sér þegar hún reis sjálfri sér og fjölskyldu sinni til varnar. Ég óska stúlkunni til hamingju með ríkisborgararéttinn. Hún er vel að honum komin og mér nægir alveg að henni þyki vænt um drenginn hennar Jónínu. [...] Megi fleiri stúlkur fá ríkisborgararétt út á það eitt að elska íslenska drengi! Megi fleiri drengir fá þegnrétt fyrir það eitt að þykja vænt um íslenskar stúlkur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.