26.4.2007 | 16:41
Norska ríkisstjórnin?
Athyglisvert og skemmtilegt ađ ţessi samningur sé gerđur af hálfnorskum forsćtisráđherra og utanríkisráđherra sem sótti sér eiginmann Noregs. Svo er ţriđji "Norđmađurinn" í ríkisstjórninni, Siv Friđleifsdóttir, en móđir hennar er norsk. Ţannig ađ 25% núverandi ríkisstjórnar tengist Noregi sterkum böndum. Ef menn vantar viđurnefni á ríkisstjórn Geirs H. Haarde sting ég upp á ađ menn kalli hana bara Norsku ríkisstjórnina. En villist ekki á ţví ađ ég fagna ţessum samningi, allt til ađ losa tengslin viđ Bush og félaga og treysta ađrar stođir utanríkisstefnunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:43 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536804
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.