24.4.2007 | 19:05
Geir skiptir um gír
Það er athyglisvert viðtal við Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í Viðskiptablaðinu í dag. Þar talar Geir mun ákveðnar gegn "stóriðjustoppi" og mun ákveðnar með stóriðjuframkvæmdum en ég hef séð frá honum lengi og glöggur maður benti mér á að hér kveði við aldeilis annan tón en einkenndi ræðu hans á Landsfundi flokksins fyrir rúmri viku. Eftir þann landsfund var tónninn talinn sá að sjálfstæðismenn vildu hægja á ferðinni í stóriðjumálum. En það er ekki aldeilis svo að sjá á þeim orðum sem höfð eru eftir Geir í Viðskiptablaðinu. Hann segir:
Stóriðjustopp yrði síst til fallið að sporna gegn yfirvofandi samdrætti. Þvert á móti höfum við séð það fyrir okkur að áframhald á stóriðju gæti komið í veg fyrir samdrátt í hagkerfinu. Með því á ég ekki við að allt þurfi að gerast í einu. Tímasetning stóriðjuuppnbyggingar þarf að vera rétt og það þarf að vera rými fyri rþær í hagkerfinu. Ég tel að þetta rými sé til staðar nýuna. Ég tel að reynslan af stóriðjuframkvæmdunum fyrir austan sýni að okkar hagkerfi er orðið nægilega stórt til að rúma svona aðgerðir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536858
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það verður gaman að sjá hvað sjálfstæðisstrákanir segja núna, elta þeir formannin eða ............
Tómas Þóroddsson, 24.4.2007 kl. 19:10
Takk fyrir það, Steini minn.
Pétur Gunnarsson, 24.4.2007 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.