17.4.2007 | 17:53
Prófessor í Virginia Tech bjargaði lífi nemenda en féll sjálfur
Sjötíuogsex ára gamall ísraelskur prófessor við Virginia Tech háskólann er sagður hafa bjargað lífi nemenda sinna í skotárásinni í gær með því að fórna sínu eigin.
Frá þessu er sagt í The Jerusalem Post:
Professor Liviu Librescu, 76, threw himself in front of the shooter when the man attempted to enter his classroom. The Israeli mechanics and engineering lecturer was shot to death, "but all the students lived - because of him," Virginia Tech student Asael Arad - also an Israeli - told Army Radio. [...] Several of Librescu's other students sent e-mails to his wife, Marlena, telling of how he blocked the gunman's way and saved their lives, said Librescu's son, Joe.
Librescu var fæddur Rúmeni en lifði af útrýmingarherferð nasista gegn gyðingum. Hann var andófsmaður á tímum Ceausecsus en fluttist til Ísrael 1978 og síðan til Bandaríkjanna. Meira hér.
Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því í dag að maðurinn sem talinn er hafa framið morðin hafi flust til Bandaríkjanna frá S-Kóreu barn að aldri en hann var 23 ára. Hann er talinn hafa undirbúið ódæðið allt frá því hann keypti byssu með löglegum hætti fyrir rúmum mánuði síðan. 33 féllu í árásinni. Sjá hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má svo sem bæta því við að hvorki þarf byssuleyfi né að skrá vopnið. Allir 18 ára og eldri geta keypt vopn standist þeir hraðsoðna glæpaskoðun á staðnum. Samt er sagt að 32 ríki hafi veri byssulöggjöf en þetta tiltekna ríki. Annars heyrðist mér á umræðum sem ég sá í kvöld að það væri von til þess að Bandaríkjamenn gætu núna í framhaldinu sammælst um að takmarka aðgang að "árásarvopnum", lengra kæmust menn ekki á móti byssueigninni í landi þar sem tæplega 90% landsmanna telja það rétt sinn að eiga byssu.
Ragnar Bjarnason, 17.4.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.