16.4.2007 | 19:34
Skarð fyrir skildi
Það verður skarð fyrir skildi á Morgunblaðinu þegar Ragnhildur Sverrisdóttir, einn reyndasti blaðamaður ritstjórnarinnar, lætur af störfum fljótlega. Hún hefur sagt upp án þess að vitað sé hvað hún hyggst fyrir. Mogginn ræður ekki í stað þeirra starfsmanna sem segja upp störfum og ræður ekki nýja því að enn er verið að draga saman seglin. Í byrjun mars var tveimur af elstu blaðamönnum blaðsins sagt upp í sparnaðarskyni og svo missti Mogginn nokkra reynda blaðamenn þegar Króníkan var stofnuð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.