30.3.2007 | 12:21
Dramadrottning dagsins
Tilkynning til Hilmars Jónssonar, leikstjóra í Hafnarfirði, sem rétt í þessu var í viðtali í hádegisfréttum RÚV: Það er ekki borgarastyrjöld í Hafnarfirði, þar stendur yfir kosningabarátta í lýðræðisríki. Það að líkja henni við borgarastyrjöld er ótrúleg firring og gerir lítið úr hlutskipti þeirra sem þjást af völdum borgarastyrjalda. Það er borgarastyrjöld í Írak, líka í Súdan, Sri Lanka og víða í heiminum. Deilur um atvinnu- og skipulagsmál í Hafnarfirði eru ekki borgarastyrjöld, þótt óveður kunni að geysa þessa stundina í höfðum þeirra sem standa deilunum næst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:32 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
FAGRA UNGFRÚ ÍSLAND er náttúrlega Fjallkonan og það er aldrei kosið um þá dís. Hún kemur alltaf fram sem surprise á 17. júní. Ef Geir Haarde yrði Fjallkonan í sumar yrðum við bara að sætta okkur við niðurstöðuna og ómaklega að honum vegið ef við færum að krítísera valið á einhvern hátt.
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 13:26
heill og sæll,félagi Pétur
Frábær hugvekja hjá þér og gott að sjá að þú hefur áttað þig á að bera þig að eins og nafni þinn enver huxa í Albaníu.Ekkert lítillæti hér'' Tilkynning '' til borgara
Hilmars sem á ekki von á góðu fyrir að vera á móti stækkun álvers og sem betur fer, fyrir þá sem malda í móinn,ber hún öll höfundareinkenni þín; staðfestu málaliðans, háttvísi stalínistans og heilbrigt yfirlæti þess sem veit fyrir víst að hann á bæði ríkisvaldið og alla innkomuna í borgarkassann og ég treysti því að þú sviptir Hafnarfjarðarleikhúsið styrknum ( ég veit þú ert að hugsa það sama )enda hefðuð þið
félagi Björn Ingi vel getað notað 10.000.000 ( sem Þorgerður asnaðist til að láta Hafnarfjarðarleikhúsið hafa ) til að að kaupa Búnaðarbankann og samt átt 7.000.000 fyrir ykkur sjálfa og flokksstarf framsæknu pólverjanna; 2.400 pólverjar.x 3000 kr eru sama sem 7.200.000. og einn þingmaður ( Jón eða Guðjón Jón það er spurningin )
Ekki sleppa samt alveg fram af þér beislinu fyrr en nýtt fjögurra ára kjörtímabil
er tryggt.( skatttökusamningur er kannski besta orðið, er það ekki??)
Kæri Pétur
Þegar stórt er smurt...
Jónas H Jónsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 23:54
Kannski er þetta lausnin, svona eiga samræðustjórnmál að vera.Senda bara lúðunum tilkynningu og uppnefna þá í leiðinni.Benda þeim á að vér einir vitum.
Og auðvitað grátbiðja þeir um að meiga flytja leikþátt þegar stækkað álver verður opnað árið 2009. Áfram kæri Pétur, láttu þá finna til févatnsins..Ég vil bara
vekja athygli þína á að við í Efra Breiðholti værum alveg til í að hafa þetta álver hjá okkur .Gott atvinnutækifæri og þá þarf enginn að flytja austur
Petur H Gunnarsson (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.