30.3.2007 | 10:36
Deja vu
Fréttaskýringin á forsíðu Moggans var eitthvað kunnugleg. Fletti upp á 2ja vikna gamalli Króníku. Jú þar var frétt um valdabaráttu í Glitni. Sé ekki að forsíðuskýringin bæti miklu við það sem þar stendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 536750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ENDURNÝTING MOGGA á fréttum er í hæsta máta eðlileg eftir að hann varð "grænn". Ætli við verðum ekki að byrja aftur á Mogganum til að bjarga honum frá gjaldþroti og eilífri útskúfun allra hugsandi manna. Hlynur Þór Magnússon gæti skrifað fréttaskýringar um vestfirska vita og hálfvita og Matti Jó daglega leiðara um kvótann. Það væri sko déjà vu í lagi og Mogginn ekki lengur úti í Móa! Ég verð að skreppa vestur á firði og setjast við fótskör meistara Hlyns um stund.
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.