28.3.2007 | 11:16
Allir saman nú...
Gærdagurinn virðist hafa verið góður fyrir Vestfirðinga. Sjómenn í Bolungarvík settu Íslandsmet í fiskveiðum, og það var tilkynnt um eflingu Fjölmenningasetursins á Ísafirði og þátttöku ríkisins í tilraunaverkefni í Bolungarvík um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Svo sá ég á fundargerðum að meirihlutinn í bæjarráði Bolungarvíkur samþykkti einróma tillögur minnihluta sjálfstæðismanna, sem viðbætur um nýjungar í atvinnumálum. Á fundi nýlega stóð minnihlutinn með meirihlutanum að einróma samþykkt fjárhagsáætlunar. Gott hjá þeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Pétur
Ekki gleyma jöfnunarsjóðnum sem ríkisstjórnin samþykkti í gær. Hann er mjög mikilvægur fyrir íþróttafélög á vestfjörðum.
Ingólfur H Þorleifsson, 28.3.2007 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.