hux

Tveir góđir

Davíđ Oddsson og Ketill Larsen

Sigurđur Bogi fann í fórum sínum ţessa mynd af ţeim félögum Davíđ Oddssyni og Katli Larsen. Ţeir hittust viđ opnun grjótsýningar Árna Johnsen á árinu 2004 en eins og fram kom hér unnu ţeir saman viđ ađ fremja töfrabrögđ fyrir einum 40 árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Gaman ađ sjá Ketil Larsen. Sá hann reyndar fyrir nokkrum árum í einhverjum ţćtti um Fríkirkjuveg 11. Ketill átti heima á Engi skammt fyrir ofan Grafarholt og var jafnan fótgangandi á árum áđur - er kannski enn, finnst ţađ líklegt, vona ţađ. Oft tók ég hann upp í bílinn fyrir mörgum áratugum ţegar leiđir okkar lágu í sömu átt milli Mosfellssveitar og Reykjavíkur ...

Hlynur Ţór Magnússon, 28.3.2007 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband