28.3.2007 | 11:02
Tveir góđir
Sigurđur Bogi fann í fórum sínum ţessa mynd af ţeim félögum Davíđ Oddssyni og Katli Larsen. Ţeir hittust viđ opnun grjótsýningar Árna Johnsen á árinu 2004 en eins og fram kom hér unnu ţeir saman viđ ađ fremja töfrabrögđ fyrir einum 40 árum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536806
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman ađ sjá Ketil Larsen. Sá hann reyndar fyrir nokkrum árum í einhverjum ţćtti um Fríkirkjuveg 11. Ketill átti heima á Engi skammt fyrir ofan Grafarholt og var jafnan fótgangandi á árum áđur - er kannski enn, finnst ţađ líklegt, vona ţađ. Oft tók ég hann upp í bílinn fyrir mörgum áratugum ţegar leiđir okkar lágu í sömu átt milli Mosfellssveitar og Reykjavíkur ...
Hlynur Ţór Magnússon, 28.3.2007 kl. 14:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.