28.3.2007 | 00:33
12 milljarðar
Í grein í nýjasta hefti Vísbendingar, tímarits um efnahagsmál, eru birtir útreikningar þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að heildarhagur Hafnarfjarðarbæjar af stækkun álversins í Straumsvík nemi 12 milljörðum króna og "núvirt heildarhagræði" 9,4 milljörðum króna. Frá þessu er sagt á vef útgáfufyrirtækisins Heims.
ps.leiðrétt, vitaskuld stendur í greininni að heilarhagur allra landsmanna verði 12 milljarðar en ekki aðeins Hafnarfjarðarbæjar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður að fá þér ný gleraugu. Það stendur skýrum stöfum á þessari slóð sem þú lætur fylgja með að það sé 12 milljarðar sem að landsmenn hagnast, en ekki Hafnafjarðarbær.
En það verður að teljast samt afar hæpið að nota þá aðferð að útfæra niðurstöður Hagfræðistofnunar út fyrir allt landið eins og mér sýnist vera gert þarna (hef ekki lesið þetta í heild) Mér þætti fróðlegt að sjá hvernig í ósköpunum greinarhöfundur réttlætir þá útvíkkun.
Hlynur Bárðarson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 01:25
Meiri fljótfærnin, Hlynur, takk fyrir þetta, leiðrétti að ofan.
Pétur Gunnarsson, 28.3.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.