27.3.2007 | 10:11
Fréttaskot úr fortíđ: Lćrisveinn töframannsins
Ég fer upp í sveit, Lok, lok og lćs, Ţrjú hjól undir bílnum og Jói Útherji voru lög sem gerđu Ómar Ragnarsson heimsfrćgan á Íslandi á árunum upp úr 1960, hann var eiginlega bćđi Íţróttaálfurinn og Birgitta Haukdal á sínum tíma. Ómar var ađalskemmtikrafturinn á 17. júníhátíđinni í Kópavogi áriđ 1967 og á ţeim tíma var ekki hćgt ađ gera betur viđ börnin í Kópavogi en ađ bjóđa upp á Ómar.
En ţađ var fleira sér til gamans gert ţennan ţjóđhátíđardag í Kópavogi eins og sést ţegar gamlir Moggar eru skođađir á Landsbókasafninu. (smelliđ á myndina) Međal ţeirra sem fram komu var Töframađurinn Tarento ásamt ađstođarmanni sínum. Tarento var listamannsnafn Ketils Larsens, sem síđar varđ ţekktari fyrir ađ leika jólasvein, en í hlutverki ađstođarmannsins var ungur piltur ađ nafni Davíđ Oddsson. Davíđ hélt á hattinum međan Ketill dró upp kanínurnar, eđa ţannig.
Ekki veit ég hvort Davíđ og Ómar voru oft saman á sviđiá ţessum árum, líklega ekki. Ómar hélt áfram ađ skemmta en Davíđ stóđ ekki lengi viđ í bransanum heldur fór í pólitík. Ţar náđi hann árangri sem seint verđur leikinn eftir og var forsćtisráđherra lengur en nokkur annar í sögu landsins. Hvort eitthvađ af ţví sem hann nam viđ fótskör töframannsins Tarento nýttist Davíđ í pólitíkinni skal ósagt látiđ. En nú er Ómar ađ hasla sér völl á ţví sviđi ţar sem Davíđ var áđur stjarna - og líkt og Davíđ 17. júní 1967 er Ómar í hlutverki byrjandans nú. Kannski vćri nú ráđ fyrir Ómar ađ heyra ađeins í Katli Larsen, hann er flesta daga á ferđ hér í miđbćnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.