21.3.2007 | 15:47
Kjarni málsins
Davíð Logi kemur að kjarna málsins:
Mér finnst það persónulega talsverð óvirðing við þjáningu þess fólks, sem hefur mátt lifa hörmungarnar í Írak, að fara alltaf að tala um þessi Íraksmál eins og þau séu flokkspólitískt, íslenskt deilumál. Mál sem menn taka upp fyrir kosningar til að berja á ráðamönnunum, sem tóku þessa ákvörðun í óþökk þjóðarinnar. [...] Nema hvað. Eitt getur ný ríkisstjórn auðvitað gert, vilji hún sýna afstöðu sína til innrásarinnar í Írak. Hún getur kallað íslenska friðargæsluliðanna, sem er við störf í Bagdad á vegum NATO, frá Bagdad. Þetta væri sjálfsagt og eðlilegt, litu menn þannig á. Mikilvægt er samt að við tökum okkar ákvarðanir í þessum efnum með núverandi hagsmuni Íraka í huga, ekki með það í forgrunni að lýsa fyrirlitningu okkar á framgöngu Bandaríkjamanna eða Davíðs og Halldórs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536615
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir kosningarnar í vor verður sá sem ekki má nefna sendur í friðargæsluna í Írak og Dóri vinur minn, sem gaf mér pönnsurnar niðri á þingi um árið, verður sendur til Afganistan. Já, fáir njóta eldanna sem fyrstir kveikja þá, Logi minn.
Steini Briem (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 22:02
Gamli sorrí Móri er gagnslaus og smáður,
gisinn og snjáður, meðferð illri af.
Hann er feyskinn og fúinn, farinn og lúinn,
brotinn og búinn að vera.
Hann er þreyttur og þvældur, þunglyndur og spældur,
beiskur og bældur í huga.
Steini Briem (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.