19.3.2007 | 23:19
Capacent kannar og kannar
Í skoðanakönnuninni sem Capacent er að gera núna er meðal annars spurt hvort fólk sé líklegt eða ólíklegt til að kjósa framboðslista Íslandshreyfingarinnar, flokksins þeirra Margrétar og Ómars. Einnig er sams konar spurning um fylki við baráttuhóp aldraðra eða öryrkja.
Auk þess að spyrja um fylgi við flokka, aldur, menntun, fyrri störf, tekjur, skóstærð, fjölskylduhagi og hvað maður kaus síðast spyr Gallup hvort maður hafi orðið var við lækkun matarskatts í verslunum og veitingahúsum. Líka hvert mikilvægasta málefnið sé í kosningabaráttunni, annars vegar á landsvísu og hins vegar í viðkomandi kjördæmi. Svo er spurt: Hvað finnst þér brýnast að gert sé í samgöngumálum og málefnum aldraðra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alea iacta est-spilið: Magga fer í vafasama skemmtiferð til London með Britney spírunni og Parísardömunni. Guðfaðirinn færist til baka um tvo reiti. Kastaðu aftur.
Steini Briem (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.