hux

3%

Mér fannst athyglisvert að lesa frétt Moggans af aðalfundi Kaupþings. Þar kemur fram að eingöngu 3% af hagnaði bankans, eða um 3 milljarða, megi rekja til viðskipta hans við einstaklinga og smærri fyrirtæki hér á landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvert skyldi nú stór hluti hagnaðarins af kaupum á aflakvótum hér renna þegar "íslensku" bankarnir eru að stórum hluta í eigu erlendra aðila og þessir bankar fjármagna kaupin? Varla væri hægt að banna erlendum aðilum að eiga í íslenskum bönkum. Útgerðirnar hér kaupa aflakvóta fyrir gríðarlegar fjárhæðir á hverju ári, jafnvel fyrir einn milljarð á ári í litlu sjávarplássi á Vestfjörðum. Útgerðirnar verða að sjálfsögðu að taka slíkar fjárhæðir að láni hjá bönkunum en þetta fyrirkomulag styðja Sjallar og Framsókn á Alþingi og þykjast svo vera stórhneykslaðir yfir því að stjórnarandstaðan vilji ekki styðja þennan fjármagnsflutning úr landi frá sjávarútveginum. Og Íslendingar hafa undanfarið grátbeðið erlenda banka um að stofna hér útibú vegna hárra vaxta hérlendis. Ætti þá að banna öllum útgerðum hér að taka lán hjá þessum erlendu útibúum og þar að auki allar veðsetningar á skipum og aflakvótum? Sjallar og Framsókn standa fyrir því að flytja sífellt stærri hluta hagnaðarins af sjávarútveginum úr landi og heimta að stjórnarandstaðan styðji það í einu og öllu.

Steini Briem (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 15:22

2 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Steini, farðu að blogga.

Pétur Gunnarsson, 17.3.2007 kl. 15:26

3 identicon

Ég hef ekki efni á að verða ástfanginn núna, Pétur minn. Ég er að safna mér fyrir jeppa.

Steini Briem (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband