hux

DV bauð í aðstoðarrritstjóra Króníkunnar

Arna Schram, aðstoðarritstjóri Króníkunnar, fékk atvinnutilboð frá DV á dögunum. Henni var boðið starf aðstoðarritstjóra, þ.e.a.s. að vera manneskja númer tvö á ritstjórn blaðsins.

Arna afþakkaði þetta góða boð. Hún er nýbúin að skipta um vinnu, hætt á Mogganum eftir meira en áratug og orðin aðstoðarritstjóri hins nýja tímarits Króníkunnar. Þar heldur úti ágætri pólitískri fréttaumfjöllun, einhverri hinni snörpustu sem völ er á um þessar mundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Örnu bauð sem sagt við DV. Mér býður líka við DrýsilVísi, algjör viðbjóður af minni hálfu en við og við bjóða þeir gull og græna skóga. Sama segir Viðbjóður vinur minn, sem er afgreiðslumaður í timburvöruverslun hér í bæ. 

Steini Briem (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband