16.3.2007 | 09:56
Óli Björn hættur á Viðskiptablaðinu
Viðskiptablaðið í dag staðfestir orðróm sem verið hefur í gangi um hríð. Óli Björn Kárason, útgáfustjóri og stofnandi Viðskiptablaðsins, hefur látið af störfum. Exista keypti nýlega ráðandi hlut í Viðskiptablaðinu. Sú breyting var gerð á sama tíma og Viðskiptablaðið fjölgaði útgáfudögum úr tveimur í fjóra í viku. Í yfirlýsingu sem birt er í blaðinu í dag kemur fram að Óli Björn hafi kosið að láta nú af störfum og snúa sér að öðrum verkefnum en að hann muni áfram skrifa reglulega í blaðið. Það verður mikill missir að Óla Birni fyrir Viðskiptablaðið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kári Jónasson lét nýlega af starfi ritstjóra á Fréttablaðrinu vegna aldurs og fyrri starfa, þannig að nú eru bæði Björn og Kári að baki en er Björn að baki Kára? Þegar stórt er spurt...
Steini Briem (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.