hux

Þetta hafa margir fullyrt

Gylfi Gylfason, sölukall fyrir norðan og Moggabloggari fjallar um mál sem lengi hefur verið á slúðurstiginu og segir að heildsalar kaupi hillupláss með auglýsingum í miðlum á vegum Baugs. 

[...]heildsalinn þarf að borga fjölmiðlum Baugsmanna milljónir til að kaupa hillupláss. [...]Það versta er að heildsalar steinhalda kjafti því þeir þora ekki öðru, vilji þeir ekki missa af helming íslensks matvörumarkaðar á einu bretti.

Um þetta hefur lengi verið slúðrað en fólk í heildsölu hefur sagst ekki þora að hætta afkomu sinni með því að tala opinberlega um málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hillupláss er náttúrlega verðmæti sem þarf að greiða fyrir út um allan heim, svipað og aflakvótinn á Íslandsmiðum sem Sjallar og Framsókn eru svo mikið á móti. Pláss fyrir 20 þúsund krukkur af marmelaði samsvarar hér einni ýsu sem Framsóknar-Jón dregur í þingsölum þessi kveldin.

Steini Briem (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 10:38

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta er ALLS ekki slúður. Málið er að þó að Krónan og Bónus bítast um lágvörustimpil þá er gríðarleg fákeppni...og Baugsmenn hafa alltaf hagað sér svona frá upphafi! 

Haraldur Haraldsson, 16.3.2007 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband