hux

Brynjólfur og Orri að hætta hjá Símanum?

Orðrómur dagsins er sá að tilkynnt verði um starfslok Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra, og Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra, á aðalfundi Símans sem hefst kl. 17 í dag. Báðir voru þeir ráðnir pólitískt af samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins til fyrirtækisins og hafa haldið stöðum sínum eftir einkavæðingu þess.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orri er reyndar hættur fyrir par vikum síðar. Það voru smáklausur í blöðunum um það.

Þórarinn Stefánsson (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 16:43

2 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Já Tóti, það var búið að benda mér á það, en ég er viss um að þetta með Brynjólf er ekki komð fram áður. 

Pétur Gunnarsson, 15.3.2007 kl. 16:45

3 identicon

Allir sem heita Bíbí og eru pólitískt ráðnir verða lagðir niður.

Steini Briem (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband