15.3.2007 | 14:52
Brynjólfur og Orri að hætta hjá Símanum?
Orðrómur dagsins er sá að tilkynnt verði um starfslok Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra, og Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra, á aðalfundi Símans sem hefst kl. 17 í dag. Báðir voru þeir ráðnir pólitískt af samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins til fyrirtækisins og hafa haldið stöðum sínum eftir einkavæðingu þess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orri er reyndar hættur fyrir par vikum síðar. Það voru smáklausur í blöðunum um það.
Þórarinn Stefánsson (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 16:43
Já Tóti, það var búið að benda mér á það, en ég er viss um að þetta með Brynjólf er ekki komð fram áður.
Pétur Gunnarsson, 15.3.2007 kl. 16:45
Allir sem heita Bíbí og eru pólitískt ráðnir verða lagðir niður.
Steini Briem (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.