12.3.2007 | 21:25
Meira eggjahljóð: Vildu flytja Evrópumál undir forsætisráðuneyti
Lengi vel virtist stefna í að í skýrslu Evrópunefndar Björns Bjarnasonar yrði gerð tillaga um að taka Evrópumál undan forræði utanríkisráðuneytisins og hinnar Evrópusinnuðu utanríkisþjónustu og fela sérstakri Evrópuskrifstofu í forsætisráðuneytinu að annast samskipti Íslands við Evrópusambandið.
Heimildir mínar herma að á fundum nefndarinnar um síðustu helgi hafi þessi róttæka hugmynd hins vegar slegin út af borðinu, þrátt fyrir að hún ætti talsverðan hljómgrunn í nefndinni meðal fulltrúa VG og Sjálfstæðisflokksins, sem fundu þarna pólitískan samhljóm, eins og í þessu máli og þessu hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slík ráðstöfun myndi allavega vera Sjálfstæðismönnum að skapi því þá væri ekki hætta á að utanríkisráðuneytið gerði einhver ,,axarsköft" í Evrópumálum.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 12.3.2007 kl. 21:32
Ef þú ert kominn út í hænsnarækt, Pétur minn, mæli ég með ítölskum hænum. Ein þeirra orti þetta ástarljóð um daginn til landbúnaðarráðherra og varaformanns Framsóknar:
Se mi è difficile vivere, se mi è doloroso respirare,
io vado nel deserto a sognare di te,
a raccontar di te ai venti migratori,
a indovinar di te nelle voci boschive.
Io ti chiamerei; manderei a cercarti ma non so chi mandare.
Io verrei da te; ma non conosco la strada;
e, se conoscessi la strada, forse avrei paura di andare.
Per il gelido sentiero vado solitario,
ho dimenticato ogni cosa terrena e aspetto il segreto;
il vento taciturno mi bacia
e mi porta da te, dandoti con il mio amore la pace.
Copyright 2007, Eiríkur Kjögx
Steini Briem (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.