hux

Tveir fyrir einn

Góðfús lesandi hefur bent mér á að þjóðin fær tvo fyrir einn fari svo að Valgerður Sverrisdóttir geri það fyrir þrábeiðni Sjálfstæðisflokksins að skipa Sigríði Önnu Þórðardóttur, fyrrverandi umhverfisráðherra, sendiherra Íslands í Noregi.

Kaupaukinn verður sá að eiginmaður sendiherrans getur þjónað sem sóknarprestur íslenska safnaðarins í Noregi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er sem sagt tveir fyrir einn af rétti dagsins. Ég geri ráð fyrir að þessi lesandi mæli þar fyrir munn safnaðarins í Noregi.

Steini Briem (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband