5.3.2007 | 16:59
Næst samkomulag um auglýsingar?
Það verður athyglisvert að sjá hvað kemur út úr samningaviðræðum milli flokkanna um takmarkanir á auglýsingum í kosningabaráttunni. Samfylkingin er komin fram með sína auglýsingaherferð nú þegar er framkvæmdastjórar flokkanna eru að reyna að ná samkomulagi um einhvers konar takmarkanir.
Lúddítarnir í VG vilja auðvitað bara banna sjónvarpsauglýsingar, það er þeirra besta hugmynd, víðtækt bann við nútímalegum vinnubrögðum en aðrir eru að ræða um takmarkanir á umfangi og að afmarka tímabil þar sem ekki er auglýst. Hugmyndin um bann við sjónvarpsauglýsingum er sóunarhugmynd, og felur í sér bann við því að nýta það fé sem til ráðstöfunar með besta mögulega hætti. Sjónvarpsauglýsingar eru dýrar í framleiðslu en ná til stærri hóps og því er það verðið við að tala við hvern einstakling hagstæðara en með hinum fáránlega dýru auglýsingum í prentmiðlum hér á landi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536800
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristur lét krossfesta sig til að ná til sem flestra. Það var víst alveg hræbilleg aðferð en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Steini Briem (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.