4.3.2007 | 18:10
Orð dagsins
Björn Bjarnason í síðasta pistli:
Í mínum huga er tiltölulega auðvelt að átta sig á því, hvers vegna virðing alþingis minnkar. Það er ekki endilega vegna þess, að ræður séu langar, heldur vegna þess að í löngum ræðum er í raun ekki sagt neitt sem máli skiptir. Bragurinn á þinghaldinu er einnig þannig vegna framgöngu þingmanna sjálfra og þess sem þykir fréttnæmast af störfum þeirra, að ekki er til þess fallið að vekja virðingu meðal þeirra, sem utan standa. Ef menn sýna ekki hver öðrum virðingu, eða eigin vinnustað virðingu, hvernig er þá unnt að vænta þess, að aðrir beri virðingu fyrir þessum stað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er kominn hundur í pólitíkina?! Skoðum þróunina á Alþingi frá Kristnitöku. Heldur hefði Björn bóndi þótt illa vopnum búinn ef hann hefði verið uppi á þeim tíma og hversu marga hefur hann hoggið í herðar niður í sínum starfa á þingi? Og hversu penir voru menn innan og utan þings árið 1949 þegar þingforseti fékk næstum því grjót í kollinn frá Austurvelli vegna inngöngunnar í NATO? Þar hefði víst ekki þurft um sárt að binda. Forsetinn hefði verið drepinn í hásæti sínu. Er Bíbí að biðja um slíka tíma? Ef svo er hætti ég að horfa á Leiðarljós og stilli spenntur á Sjónvarp Alþingi.
Steini Briem (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 19:05
Gæti ástæðan ekki verið sú að þingið er orðið lítið annað en afgreiðslustofnun fyrir framkvæmdavaldið...
IG (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 19:34
Athugasemdum undir dulnefni eða skammstöfunum er öllum eytt. vegna tæknilegra örðugleika hefur ekki tekist að eyða tveimur slíkum athugasemdum sem gerðar voru á föstudag en unnið er að því þegar tæknimönnum blog.is gefst tími til að vinna í málinu. Endilega skiljið eftir málefnaleg komment en skráið þá fullt nafn og/eða gagnsætt netfang, sem veitir raunverulegar upplýsingar um viðkomandi.
Pétur Gunnarsson, 4.3.2007 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.