3.3.2007 | 10:39
Enga pólitíska seđlabankastjóra
Flokksţing Framsóknarflokksins er í ţann veginn ađ fara ađ afgreiđa ályktanir sínar og er veriđ ađ dreifa ţeim eftir međferđ í nefndum. Einn moli í ályktun um efnahagsmál vakti athygli mína. Hann er svona:
· Afnema pólitískar ráđningar seđlabankastjóra.
Minni á ađ ţegar Jón Sigurđsson lét af starfi Seđlabankastjóra hafnađi framsókn ţví ađ skipa eftirmann hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536613
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undirritaður hafði eitt sinn þann starfa að vera öryggisvörður í Seðabankanum. Skrifborð Jóhannesar Nordal var ætíð þakið alls kyns pappírum og útreikningum. Hagfræðibækur upp um alla veggi. En skrifstofur hinna bankastjóranna voru í anda Howard Hughes. Ekki eina bók eða blaðsnifsi var þar að finna, ekki einu sinni töluna núll eða uppáhaldsbókina mína um hann Láka púka. Hins vegar var þar útsýni gott yfir Sundin blá og auðvelt að falla í dagdrauma um vín og villtar meyjar. Annað atriði sem mér kom þægilega á óvart í þessu musteri Mammons var gullforði okkar Klakverja. Ég hélt að hann væri á bakvið eldspítustokk í kjallaranum en það var nú öðru nær. Þar svignuðu rammgerðar hillur undan þverhandarþykkum gullklumpum, líkt og borð í þingveislum undan sviðakjömmum og súrsuðum hrútspungum. Fort Knox bliknar í öllum samanburði. Handleggsþykk stálhurð með tveim talnalásum sem einungs tveir menn kunna á og tvöfaldir steinsteypuveggir allt um kring með lofttæmi á milli. Ef einhverjir óknyttadrengir kæmust í gegnum ytra byrðið og loft kæmist inn, færu svo háværar vekjaraklukkur í gang að jafnvel Vopnfirðingar myndu halda að kominn væri fótaferðartími.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 12:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.