1.3.2007 | 12:12
Rósa Björk og Svavar hćtta á Stöđ2 - Kristján Már varafréttastjóri
Ţađ er umrót á fjölmiđlunum. Í morgun var starfsmönnum fréttastofu Stöđvar 2 tilkynnt um starfslok fréttamannanna Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Svavars Halldórssonar. Ennfremur ráđningu Kristján Más Unnarssonar, nestors fréttastofunnar, í starf varafréttastjóra. Ţórir Guđmundsson, hefur haft ţann titil undanfariđ en snýr sér alfariđ ađ ţví ađ endurbćta V'isi.is og mun ekki af veita.
Ţađ ţynnist enn bekkurinn hjá Stöđ 2, stutt er síđan Ţór Jónsson, stólpi í innra starfi ţar, hćtti og Hjördís Rut Sigurjónsdóttir hćtti um síđastliđin mánađamót og fór ađ vinna hjá pabba sínum, ritstjóra DV.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innlitsknús
Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 12:24
Já, ég hef miklar áhyggjur af þessu öllu saman. Hvað verður þá um Jackie og börnin?
Steini Briem (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.