23.2.2007 | 10:34
DV - aftur til fortíðar
DV fannst mér ágætt í gær, fyrsta tölublað endurreists dagsblaðs. Það var eiginlega eins og að fara aftur í tímann að skoða forsíðuna og baksíðuna. Það er greinileg yfirlýsing þarna um að ferðinni sé heitið aftur fyrir aldamót þegar DV var og hét. Það var formúla sem neytendur höfðu smekk fyrir, á þeim tíma amk. Loki er á sínum stað á baksíðunni og þarna var líka athyglisvert graf um hlutdeild ritstjórna dagblaðanna í efni þeirra. Hið besta mál.
Svo er ég í þeim kannski 50 manna hópi sem glotti út í annað þegar Jói Hauks blasti við á sömu opnu og leiðari Sigurjóns M. Egilssonar en gott hjá þeim. Þarna er Jói loksins kominn með hreinræktaðan skoðanavettvang.
Og svo var Hreinn Loftsson mættur í prentsmiðjuna samkvæmt Mogganum í dag til þess að skoða fyrsta tölublaðið... athyglisvert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536809
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verður gaman að sjá hvað gerist með dv...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.