22.2.2007 | 23:08
Capacent mćlir fylgi viđ Margréti, Ómar og Jón Baldvin
Mundir ţú kjósa umhverfisverndarframbođ leitt af Ómari Ragnarssyni, Margréti Sverrisdóttur og Jóni Baldvin Hannibalssyni? Ţessa spurningu fékk fólk sem hringt var í frá Capacent í kvöld.
Af hverju var ekki spurt um Jakob Frímann, hann er á kafi í undirbúningi međ ţeim félögum? Ég hefđi svarađ nei, ég mundi ekki kjósa slíkt frambođ en ţađ ţarf svo sem ekki ađ koma á óvart.
Ég hefđi hins vegar svarađ játandi ţessari spurningu: Mundirđu fara á sveitaball međ Ómari Ragnarssyni, Jóni Baldvin, Margréti Sverrisdóttur og Jakobi Frímann? Ekki spurning.
En í ljósi ţessara upplýsinga um könnunina finnst mér merkilegt ađ lesa nýjustu fćrsluna á bloggi Ómars Ragnarssonar. Ómar var ofbođslega hrifinn af rćđunni sem Jón Baldvin flutti í Hafnarfirđi í gćrkvöldi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536619
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Keypt könnun?
Steindór Grétar Jónsson, 23.2.2007 kl. 00:15
jamm,spurning í vagninum hjá capacent.
Pétur Gunnarsson, 23.2.2007 kl. 10:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.