21.2.2007 | 16:20
Engin dramatík, en maður má nú vona
Búinn að kanna stóra fjárlaganefndarmálið nánar og það reyndist ekki jafndramatískt og ég var að vona. Skýringin er einfaldlega sú að það voru ekki fleiri stjórnarliðar mættir á nefndarfundinn en þessir fjórir sjálfstæðismenn og þess vegna voru þeir minnihluti í nefndinni þegar málið var afgreitt. Framsóknarmennirnir sem mættu ekki á nefndarfundinn studdu álitið í gegnum atkvæðagreiðslu, svo þetta var stormur í vatnsglasi. En maður má nú vona!
Í raun er kominn tími til að Framsóknarflokkurinn launi Sjálfstæðisflokknum fyrir þau svik sem hann hefur framið undanfarnar vikur í stjórnarsamstarfinu. Hæst ber vitaskuld niðurstöðu - eða skort á niðurstöðu í stjórnarskrárnefnd - þrátt fyrir ákvæði stjórnarsáttmála um að í stjórnarskrá verði sett ákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum sjávar. Ég vil eggja þingmenn Framsóknarflokksins til þess að beygja Sjálfstæðisflokkinn rækilega í því máli.
Svo má halda því til haga að Sjálfstæðisflokkurinn heldur nýsköpunarfrumvarpi iðnaðarráðherra enn í gíslingu í nefndum þrátt fyrir að allir viti að samið var um það við afgreiðslu RÚV-frumvarpsins að það frumvarp yrði að lögum samhliða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.