17.2.2007 | 19:43
Til hamingju - en hvor er hvor?
Fín niðurstaða ég er
sammála því að Guantanamo- skrif Davíðs Loga, frumbyggjans hér á Moggablogginu, hafi staðið upp úr á síðasta ári.
Líka gleðilegt að Jóhannes Kristjánsson fái verðskuldaða viðurkenningu eftir það sem gekk á í lok ársins - fárið í kjölfar fyrsta Byrgisþáttarins. Jóhannes er brautryðjandi og Kompásþættirnir hafa sætt tíðindum og varpað hér ljósi á mál sem ella væru enn í þagnargildi.
Mér finnst líka vel við hæfi að verðlauna Auðunn Arnórsson fyrir alla ESB-umfjöllunina, sem ber með sér hans miklu þekkingu á viðfangsefninu. Gaman að því að þeir fyrrverandi félagarnir úr erlendum fréttum á Mogganum, Davíð Logi og Auðunn, standi saman í þessum sporum í dag. Gleður gamla Moggamenn nær og fjær.
Í tilefni dagsins læt ég loks verða af því að birta þessar myndir af tvíförunum, Davíð Loga Sigurðssyni og Josh Marshall. Tveir fínir bloggarar og blaðamenn. Hvor er hvor?
![]() |
Davíð Logi fær tvær viðurkenningar fyrir umfjöllun um Guantanamo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk Baldur, búinn að laga þetta.
Pétur Gunnarsson, 17.2.2007 kl. 22:46
Þakka pent fyrir mig. Og fyrir þá, sem eru í vafa, þá er ég maðurinn til vinstri!
Davíð Logi Sigurðsson, 18.2.2007 kl. 16:30
Til hamingju félagi, líka með ljósmyndirnar, ég trúi að það hafi verið sætt, má maður biðja um myndasýningu á blogginu þinu?
Pétur Gunnarsson, 18.2.2007 kl. 17:34
Myndir komnar á vefinn...
Davíð Logi Sigurðsson, 18.2.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.