17.2.2007 | 19:43
Til hamingju - en hvor er hvor?
Fín niðurstaða ég er sammála því að Guantanamo- skrif Davíðs Loga, frumbyggjans hér á Moggablogginu, hafi staðið upp úr á síðasta ári.
Líka gleðilegt að Jóhannes Kristjánsson fái verðskuldaða viðurkenningu eftir það sem gekk á í lok ársins - fárið í kjölfar fyrsta Byrgisþáttarins. Jóhannes er brautryðjandi og Kompásþættirnir hafa sætt tíðindum og varpað hér ljósi á mál sem ella væru enn í þagnargildi.
Mér finnst líka vel við hæfi að verðlauna Auðunn Arnórsson fyrir alla ESB-umfjöllunina, sem ber með sér hans miklu þekkingu á viðfangsefninu. Gaman að því að þeir fyrrverandi félagarnir úr erlendum fréttum á Mogganum, Davíð Logi og Auðunn, standi saman í þessum sporum í dag. Gleður gamla Moggamenn nær og fjær.
Í tilefni dagsins læt ég loks verða af því að birta þessar myndir af tvíförunum, Davíð Loga Sigurðssyni og Josh Marshall. Tveir fínir bloggarar og blaðamenn. Hvor er hvor?
Davíð Logi fær tvær viðurkenningar fyrir umfjöllun um Guantanamo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536544
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk Baldur, búinn að laga þetta.
Pétur Gunnarsson, 17.2.2007 kl. 22:46
Þakka pent fyrir mig. Og fyrir þá, sem eru í vafa, þá er ég maðurinn til vinstri!
Davíð Logi Sigurðsson, 18.2.2007 kl. 16:30
Til hamingju félagi, líka með ljósmyndirnar, ég trúi að það hafi verið sætt, má maður biðja um myndasýningu á blogginu þinu?
Pétur Gunnarsson, 18.2.2007 kl. 17:34
Myndir komnar á vefinn...
Davíð Logi Sigurðsson, 18.2.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.