15.2.2007 | 11:38
Steingrímur J. styður virkjanir í Þjórsá
Hver sagði þetta á Alþingi, 22. nóvember, 2005?
Neðri virkjanirnar í Þjórsá eru mjög hagkvæmar vegna þess að þær nýta alla miðlunina sem fyrir er ofar í Þjórsársvæðinu. Núpavirkjun og síðan Urriðafossvirkjun eru að vísu ekki án umhverfisfórna. Það þarf vissulega að fara vel yfir það, en að breyttu breytanda eru þær mjög eðlilegur virkjunarkostur áður en menn ráðast í ný og óröskuð svæði
Alveg rétt, það var pólitískur leiðtogi umhverfissinna í landinu, Steingrímur J. Sigfússon.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536809
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég og steingrímur eigum sama afmælisdag ....
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 12:11
AHA!! Ég vissi að honum væri ekki treystandi.
Jón Gestur Guðmundsson, 15.2.2007 kl. 14:21
Er ekki maðurinn loksins að komast til vits og ára í stað þess að standa rauðþrútinn og öskrandi úr ræðustól alþingis? ekki gott að segja.
Glanni (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 15:52
hmmm, góður punktur en kemur ekki á óvart þar sem maðurinn kann varla að segja neitt annað en "nei ég er ekki sammála"...
Jóhanna Fríða Dalkvist, 15.2.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.