13.2.2007 | 18:13
Engin Héðinsfjarðargöng
Ég samgleðst Vestfirðingum með það að ráðast eigi í gerð jarðganga milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og leggja þannig af hinn fáránlega veg um Óshlíð.
Það liggja fyrir alls konar matsgerðir um það að Óshlíðarvegur er sá hættulegasti á landinu, þar aka um 600 bílar á dag og allir með lífið í lúkunum, grjóthrun og snjóskriður daglegt brauð þótt aldrei sé um það skrifað nema eitthvert tjón verði. Þetta eru engin Héðinsfjarðargöng.
Bæjarstjórnir fagna jarðgangaákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.