11.2.2007 | 13:41
Óákveðnir eiga leikinn
Enn eru óákveðnir með pálmann í höndunum í skoðanakönnun Fréttablaðsins, þar sem um 45% svarenda gefa sig ekki upp, þegar hringt er í þá, svörin byggjast því á afstöðu um 400 manna um land allt og vikmörkin há. Það er ástæða til þess að halda því til haga sem sagt var hér og hér og hér um skoðanakönnun Blaðsins í síðustu viku og hér í gær því allt á það með sama hætti við í dag og það átti þegar skoðanakönnun Blaðsins var kynnt sl. þriðjudag. En af hverju ætli blöðin þeir sem standa fyrir símaskrárkönnunum birti ekki vikmörk, maður verður að treysta á að Einar Mar reikni þau út og birti líkt og hann gerði eftir könnun Blaðsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.