9.2.2007 | 11:43
Engir landsleikir, 100 milljóna hagnađur?!?
Merkileg frétt á íţróttasíđum Fréttablađsins í dag ţar sem gagnrýnt er verkefnaleysi karlalandsliđs KSÍ og sú stađreynd ađ jafnvel Lichtenstein fćr ţrisvar sinnum fleiri ćfingaleiki en karlalandsliđ Íslands. Á sama tíma kemur fram ađ KSÍ skilađi um 100 milljóna króna hagnađi á síđasta ári. Mér finnst ţetta segja eitthvađ um störf ţeirra sem hafa undanfarin ár veriđ í forystu KSÍ hér á landi og hafa nánast afhent fjármálamarkađnum knattspyrnuhreyfinguna á silfurfati.
Viljum viđ Landsbankaliđiđ sem spilar helst ekki fótbolta en safnar fullt af peningum?
Fréttablađiđ segir líka ađ Halla Gunnarsdóttir hafi ekki nema um 4% stuđning viđ frambođ sitt á ţingi KSÍ en ég held ađ ţessi hreyfing hefđi gott af ferskum vindum eins og ţeim sem henni fylgja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536809
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.