7.2.2007 | 16:40
Einkalíf og siðfræði var yfirvarp, segir Þráinn Eggertsson, þetta snerist um eignarrétt og peninga
Í tilefni af því að fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela gögnum í eigu fyrirtækisins vek ég athygli nýrri og forvitnilegri grein eftir Þráin Eggertsson, prófessor við Háskóla Íslands, og New York University, líklega einn merkasta vísindamann þjóðarinnar í dag þar sem hann fjallar um þær deilur sem urðu í íslensku vísindasamfélagi í tengslum við stofnun Íslenskrar erfðagreiningar á sínum tíma.
Í útdrætti greinarinnar segir meðal annars:
I conclude that the angry discussion about privacy issues and medical ethics was a red herring, the dispute was only marginally about patients rights. At the heart of the matter were conflicting claims to property rights to Icelands medical records. The chief contestants were the new entrant, Decode Genetics, and the insiders, namely scientists and medical experts who already claimed de facto ownership rights to the various health records that Decode planned to centralize in a single databank. The disputants tried to influence formal institutions (laws, regulations, court rulings) as well as informal institutions (social norms). Decodes opponents succeeded in blocking the national database project but were unable to mobilize public opinion against the firm. The firm has survived and the medical records have found their most valued uses through private transfers of property rights...
Niðurstaða Þráins er sem sagt sú að þrátt fyrir að hér hafi á þessum tíma geisað heitar umræður um einkalífsvernd og siðfræði læknavísinda hafi þær umræður í raun verið yfirvarp. Deilan hafi í raun aldrei snúist um annað peninga og eignarrétt yfir sjúkraskýrslum landsmanna milli fyrirtækisins annars vegar og vísindamanna og lækna hins vegar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar er ég sammála, að Þráinn Eggertsson er einn besti fræðimaður íslensku þjóðarinnar. Frábær hagfræðingur. Takk fyrir að varpa þessari grein Þráins upp á nýjan leik, enda verð áminning.
Snorri Snorrason, 7.2.2007 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.