6.2.2007 | 10:43
Óákveðnir - stærsti flokkur landsins
Hin óákveðnu eru stærsta stjórnmálaaflið í landinu, hver könnunin á fætur annarri sýnir þau í um 40%, nú síðast Blaðið. Kosningabaráttan snýst um þau óákveðnu. Auðvitað hafa þeir og þær aldrei haft meiri ástæðu til að vera óákveðin en einmitt nú, það veit ekki nokkur maður hvað margir flokkar verða í framboði.
Ég held að það sé alveg ljóst að óákveðin skiptast ekki í flokka í sömu hlutföllum og hin 60%-in. Sjálfstæðisflokkurinn er örugglega ekki með 40% hjá óákveðnum, hann er á góðum degi svona 25% flokkur hjá þeim og VG svona 10%.
Það verða þau óákveðnu sem ráða því hvort Sjálfstæðisflokkurinn verður í ríkisstjórn á Íslandi í 20 ár samfellt. Sumir eiga erfitt með að gera upp við sig hvort sú tilhugsun er draumur eða martröð. Gæsahúð eða sæluhrollur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:49 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536809
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæsahúð!
Guðfríður Lilja, 6.2.2007 kl. 21:40
Sömuleiðis
Pétur Gunnarsson, 6.2.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.