5.2.2007 | 17:22
Blaðið kannar skoðanir
Blaðið fetaði sig inn á nýjar brautir um helgina og gerði skoðanakönnun meðal almennings sem væntanlega verður birt í blaðinu næstu daga. Eins og jafnan í skoðanakönnunum var spurt um hvaða stjórnmálaflokk fólk mundi kjósa ef gengið yrði til kosninga nú og líka um afstöðu til stækkunar álversins í Straumsvík og svo var það blessuð evran, hún fékk að fljóta með.
Blaðið hefur hingað til ekki gert skoðanakannanir en nú hefur Trausti Hafliðason, ritstjóri þess, ákveðið að ekkert sé dagblað með dagblöðum nema gera skoðanakönnun. Könnunin var gerð með Fréttablaðsaðferðinni, úrtakið var 750 manns úr símaskrá af öllu landinu, þannig að afstaðan sem þar kemur fram til álversins endurspeglar skoðanir á landinu öllu en ekki bara í Hafnarfirði. Hins vegar eru það Hafnfirðingar einir sem munu hafa ákvörðunarvald um hvort stækkunin verður samþykkt, það ræðst í kosningu þar í bæ 31. mars næstkomandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.