28.1.2007 | 21:05
Þungur dómur
Jón Baldvin sparkaði milli fóta félaga sinna í Samfylkingunni í Silfri Egils í dag og felldi þungan dóm yfir flokknum í upphafi kosningabaráttunnar. Samfylkingin mun heyja þá baráttu með þau orð hins gamla yfir höfðum sér að við uppstillingu flokksins hafi mistekist að finna frambjóðendur sem njóta trausts. Hann er búinn að afskrifa Samfylkinguna sem valkost við Sjálfstæðisflokkinn og farinn að tala um nauðsyn þess að stofna nýjan flokk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð að sönnu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2007 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.