20.1.2007 | 15:55
Fréttablađiđ spyr um evru, ESB og RÚV
Fréttablađiđ er ađ gera skođanakönnun í dag. Auk ţess ađ spyrja eins og venjulega um fylgi flokkanna og hvađa flokka menn vilji sjá í ríkisstjórn er spurt um mál sem ofarlega eru í umrćđunni.
Fréttablađiđ spyr vitaskuld um RÚV-máliđ en kannar ekki afstöđu til frumvarps menntamálaráđherra sem slíks heldur er eingöngu spurt hvort fólk sé fylgjandi eđa andvígt ţví ađ RÚV keppi viđ ađra miđla á auglýsingamarkađi. Vćntanlega fáum viđ ađ vita niđurstöđuna úr ţví á morgun eđa í síđasta lagi á mánudag.
Einnig er spurt hvort fólk vilji skipta á evrunni fyrir krónu og eins kannar blađiđ viđhorf landsmanna til ađildar Íslands ađ ESB. Ţetta verđur svo vćntanlega mjatlađ ofan í okkur lesendurna nćstu daga í smáskömmtum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536613
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.