20.1.2007 | 14:49
Valgerður og nýja íhaldið
Menn hafa keppst við að hrósa Valgerði fyrir ræðuna sem hún hélt á fimmtudag og þá ákvörðun hennar að aflétta leynd af varnarsamningsviðaukum. Leiðarahöfundar Moggans og Fréttablaðsins tóku málið upp og fleiri, m.a. Davíð Logi hér á blog.is.
En það kveður við annan tón hjá helstu íhaldsbloggurunum hér á svæðinu.
Andrés, Friðjón, Krummarnir, virðast með böggum hildar yfir orðum Valgerðar um konur, karla, leynd og pukur og eru viðkvæmir fyrir því að farið sé viðurkenningarorðum um hana fyrir þetta. Stefán Friðrik er líka að finna að þessu með öðrum formerkjum þó. Ætli það sé síldarvertíðin, sem nú stendur sem hæst, sem gerir þá ný-íhaldsmennina svona ofurnæma í þessari umræðu um leynd og varnir og öryggismál? Stefán hefur auðvitað áhyggjur af því hvernig Kristjáni Þór á eftir að ganga að eiga við Valgerði í kosningunum nyrðra í vor og hefur fyllstu ástæðu til. Hún er á mikilli siglingu og er að sýna að gagnsæi og utanríkismál fara ágætlega saman í stjórnsýslunni. Vonandi afléttir hún leynd af fleiri skjölum sem fyrst, um að gera að láta lofta um stjórnsýsluna.
Utanríkisráðuneytið vill veita fullan aðgang að skjölum um öryggis- og varnarmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536613
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.