15.1.2007 | 19:26
Frakkar rćddu ađild ađ Breska samveldinu
Ţađ hefur veriđ mikill fréttadagur, svo mikill ađ fréttastofa Stöđvar 2 átti ekki aflögu fréttamann til ađ fylgjast međ málflutningi í Baugsmálinu í Hćstarétti og lét nćgja lesfrétt án myndar um máliđ. En ţrátt fyrir Byrgiđ, Baug og allt ţađ er ég ekki frá ţví ađ ég hafi fundiđ frétt dagsins í The Guardian í dag. Ţar kemur fram ađ valdamenn í Frakklandi hafi viljađ sameinast Bretlandi, eđa amk fá ađild ađ breska samveldinu og segja sig undir bresku krúnuna áriđ 1956. Ţetta kemur fram í gögnum, sem eru nýkomin fram í dagsljósiđ. Í frétt Guardian segir:
Ţetta gerđist ári áđur en Frakkar undirrituđu Rómarsáttmálann ásamt Ţjóđverjum og öđrum ţjóđum og hófu á ţann hátt samrunaferliđ í Evrópu.
Sé reyndar ađ RÚV hefur líka rekist á ţetta og gert skil á vef sínum í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:36 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ţessu fréttamati.
Davíđ Logi Sigurđsson, 15.1.2007 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.