13.1.2007 | 11:16
Samfélagið hafnaði þeim
Vil vekja athygli á nýrri færslu Sigurlínar Margrétar um þá allsherjarhöfnun sem heyrnarskert börn bjuggu við í íslensku samfélagi þar til fyrir örfáum árum:
Og svo voru börnin þetta ung þegar þau voru send í heimavist, fjöggra ára gömul, grunnskólaskólaskylduð samkvæmt lögum fjöggra ára gömul. Foreldar stóðu því berskjaldaðir gegn þessu lagaboði, gátu ekkert gert. Þessi grunnskólaskylda varði til 18 ára aldurs. Mjög löng grunnskólaskylda semsagt. Græddu heyrnarlausir meira en almenningur á þessari löngu grunnskólaskyldu? Nei, varla er hægt að segja það, þeir stórtöpuðu á henni.
Þetta mál um kynferðislega misnotkun heyrnarlausra barna er einhver mesti óhugnaður sem hér hefur komið upp á yfirborðið. Það er sorglegt til þess að hugsa að þessir atburðir gerðust í umhverfi sem börnin og fjölskyldur þeirra voru nánast þvinguð með lögum til þess að laga sig að og greinilegt að hagsmunir barnanna voru aldrei í fyrirrúmi við þá lagasmíð. Táknmálið bannað og þeim þar með nánast bannað að tjá sig. Íslenskt samfélag á þessum einstaklingum stóra skuld að gjalda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.