hux

Óákveðnir eiga leikinn

Enn eru óákveðnir með pálmann í höndunum í skoðanakönnun Fréttablaðsins, þar sem um 45% svarenda gefa sig ekki upp, þegar hringt er í þá, svörin byggjast því á afstöðu um 400 manna um land allt og vikmörkin há. Það er ástæða til þess að halda því til haga sem sagt var hér og hér og hér um skoðanakönnun Blaðsins í síðustu viku og hér í gær því allt á það með sama hætti við í dag og það átti þegar skoðanakönnun Blaðsins var kynnt sl. þriðjudag. En af hverju ætli blöðin þeir sem standa fyrir símaskrárkönnunum birti ekki vikmörk, maður verður að treysta á að Einar Mar reikni þau út og birti líkt og hann gerði eftir könnun Blaðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband