hux

Athyglisverður fróðleikur

Þetta hafði farið fram hjá mér en kemur vel heim og saman við það þá mynd sem er að verða til af málinu:

Samkvæmt Speglinum, fréttaskýringarþætti Ríkisútvarpsins, í gærkvöldi, sem hér má hlusta á, vissu hvorki Steingrímur Hermannsson, sem var dómsmálaráðherra 1978 til 1979, né Jón Helgason, sem var dómsmálaráðherra 1983 til 1987, um tilvist leyniþjónustu þeirrar sem Þór Whitehead prófessor segir frá í Þjóðmálum.
Þó voru báðir þessir menn yfirmenn leyniþjónustunnar og lögreglunnar. Hvernig getur staðið á þessu? Starfaði leyniþjónustan kannski ekki á þessum tíma?


Þetta blogg er gagnlegt að lesa fyrir áhugamenn um málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband