hux

Fréttablađiđ spyr um evru, ESB og RÚV

Fréttablađiđ er ađ gera skođanakönnun í dag. Auk ţess ađ spyrja eins og venjulega um fylgi flokkanna og hvađa flokka menn vilji sjá í ríkisstjórn er spurt um mál sem ofarlega eru í umrćđunni.

Fréttablađiđ spyr vitaskuld um RÚV-máliđ en kannar ekki afstöđu til frumvarps menntamálaráđherra sem slíks heldur er eingöngu spurt hvort fólk sé fylgjandi eđa andvígt ţví ađ RÚV keppi viđ ađra miđla á auglýsingamarkađi. Vćntanlega fáum viđ ađ vita niđurstöđuna úr ţví á morgun eđa í síđasta lagi á mánudag.

Einnig er spurt hvort fólk vilji skipta á evrunni fyrir krónu og eins kannar blađiđ viđhorf landsmanna til ađildar Íslands ađ ESB. Ţetta verđur svo vćntanlega mjatlađ ofan í okkur lesendurna nćstu daga í smáskömmtum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband