hux

Mannvinurinn fr slandi

N stendur yfir Davos Sviss rleg samkoma hrifamanna hvaanva r heiminum eins og miki hefur veri fjalla um fjlmilum undanfarna daga. Meal eirra sem stt hafa essa samkomu er Bjrglfur Thor Bjrglfsson. a er athyglisvert a lesa kynninguna hinum unga slenska aujfri heimasu samkomunnar. ar stendur:

Degree in Finance, New York University. Entrepreneur and philanthropist with investments focus on financial services, telecommunications, pharmaceuticals; Founder: Bravo Brewery, St Petersburg, Russia; Novator, London; leading owner: Novator; Straumur-Burdaras Investment Bank, Iceland; Bulgarian Telecommunication Company; Czeske Radiokommunicace; Landsbanki Islands (National Bank of Iceland), Actavis. Chairman: Novator; Straumur-Burdaras Investment Bank; Samson Holdings; Actavis.

g stst ekki mti a feitletra ori philanthropist sem ir bkstaflega mannvinur ea s sem elskar mannkyni, og er nafnbt gefin eim sem leggja miki af mrkum til mannarmla og starfa gu mannkyns og a v a bta hag nunga sns. N dreg g sjlfu sr ekki efa a BTB standi undir essari nafnbt en var samt huxi egar g s etta enda hafa mannarstrf hans ekki veri berandi umrunni hr landi. Fyrst kemur hugann stuningur hans vi leiklistarhpinn Vesturport og a gta framtak a skila Hsklasji Eimskipaflagsins aftur til Hskla slands. Kannski er eitthva strt vndum fr BTB sem varpar skugga njan sj eirra Samskipshjna. Og kannski starfar BTB bara a mannarmlum utan kastljss fjlmila, lkt rum slenskum lgrkum? Amk ori g a fullyra a hann s hr me orinn fyrstur slendinga til ess a f nafnbtina mannvinur aljlegum vettvangi og a hpi manna bor vi Bill Gates og ara slka.

Gates er raunar ekki kynntur sem mannvinur Davos-sunni, tt hann s n orinn vfrgur fyrir umfangsmestu mannarstrf sem sgur kunna fr a greina me stofnun sjsins sem kennd er hi hann sjlfan og eiginkonu hans, Melindu. Um Bill Gates segir etta Davos-sunni:

Began career in personal computer software at age of 13 and started programming. 1973, while undergraduate at Harvard University developed BASIC for first microcomputer; 1975, formed Microsoft with Paul Allen to develop software for personal computers. Chairman and Chief Software Architect, Microsoft Corporation; Co-Founder, Bill and Melinda Gates Foundation. Author of: The Road Ahead (1995); Business @ the Speed of Thought (1999).

Kannski vantar Bill Gates bara slenskan PR-mann til a skrifa CV-i sitt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heimasíða Davos á hér við útlánsvexti og þjónustugjöld Landsbankans.

Eirkur Kjgx (IP-tala skr) 29.1.2007 kl. 02:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband