hux

Morgunblaðið - kjarni málsins

Leiðari Moggans um Ísland og NATÓ í dag hittir naglann beint á höfuðið:

Áratugum saman var helzta framlag okkar til sameiginlegra varna bandalagsþjóðanna að veita Bandaríkjamönnum aðstöðu hér á landi. Það var þegar Ísland hafði mikla hernaðarlega þýðingu. Sú staða okkar hvarf með lokum kalda stríðsins og nú er ljóst að önnur aðildarríki Atlantshafsbandalagsins spyrja hvert framlag okkar sé nú. [...] Hvers konar aðgangseyri að Atlantshafsbandalaginu erum við tilbúnir til að greiða, þegar aðstaða Bandaríkjamanna hér er ekki lengur sá aðgangseyrir? Þetta þarf að ræða hér á heimavígstöðvum og þetta þarf að ræða við bandalagsþjóðir okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband